Gangbraut yfir Selvogsgötu til að tengja Ölduslóð

Gangbraut yfir Selvogsgötu til að tengja Ölduslóð

Það vantar gangbraut til að tengja Ölduslóð 1-12 við restina af Ölduslóð.

Points

Þegar komið er við enda styttri hluta Ölduslóðar er hvorki göngustígur að næstu gangbraut né gangbraut til að fara yfir götuna. Börn sem búa í þeim hluta Ölduslóðar þurfa því að fara yfir Selvogsgötu, þar sem umferð er oft hröð, ekki á gangbraut og jafnvel fyrir blindhorn til að komast í skóla.

Nauðsynlegt! Mætti alveg vera hraðahindrun með því. Veit ekki hversu oft ég hef orðið vitni af slysum eða “næstum-slysum” á þessum stað. Það er ekki hægt að eiga dýr í hverfinu án þess að af þessari götu stafi hætta á að missa þau skyndilega.

Við styðjum undir - við erum alltaf að ganga með okkar börn í Öldutúnsskóla, því þverun Selvogsgötunnar er hættuleg - umferð við gangbraut við Öldutún er oft hröð, en gatnamót við Ölduslóð og við Hringbraut eru enn hættulegri, þar sem vanta gangstétti og það sést ekki til ganganda. Það er alveg þörf á stærri gangstétti og upphækkaðar og upplýstar gangbrautir yfir Selvogsgötu, bæði við Ölduslóð og við Hringbraut. Þannig að dregið sé úr hraða bíla og að sjónskilyrði séu góð.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information