Búum til stærra og öflugra sveitarfélag (bæ) með því að sameinast Garðabæ. Með þessu mætti hagræða í yfirstjórn bæjarins og rekstri og skapa öfluga rekstrareiningu. Lítill vilji er trúlega hjá kjörnum fulltrúum þar sem fækkun þeirra er óumflýjanlega við sameiningu. Nýja nafnið á þessum bæ yrði væntalega samsuða af Hafnarfirði + Garðabæ = Hafnarbær eða alveg nýtt einsog t.d Latibær !
Þessi bæjarfélög eru ekki aðskilin landfræðilega heldur ein heild og við sameiningu mætti spara í yfirstjórn og rekstri bæjanna.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation